Skip to content
SKU : 1

Sjúkra kór

27.900 kr.

Efri hluti skónna er er úr vansheldu Neopren efni sem og rennilásinn sem er staðsettur framan á skónum. Þetta auðveldar meðhöndlun dýralækna á neðri hluta fóta sem tryggja þarf ad óþrifnaður komist ekki nálægt.

Skósólinn er hannaður med það fyrir augum ad veita hófum mikla vernd og dempun án bess ad hindra eðlilega hreyfingu þeirra. Með þessari hönnum er tryggt að eðlilegri hreyfingu og blóflæði um hóf sé ekki raskað. Táin á skónum er rúnuð líkt og vel hirtir hófar eru sem tryggir rétta beytingu í skrefi.

Hægt er ad gera göt á skósólann til að hleypa raka og vökva i gegnum skóinn. Loftun er góð í gegn um Neopren efnið.

Skórnir henta hestum sem glíma við sársauka í fótum eða hófum, bæði á meðan sjúkrameðferð stendur og við endurhæfingu. Skórnir henta einnig vel á ferðalögum og til almennrar notkunar.

Fleiri vörur